Heiðskýr himinn og kaldar nætur – völlur opnar seinna

Heiðskýr himinn og kaldar nætur – völlur opnar seinna

Síðastliðna daga hefur hitastigið lækkað, himinn verið heiðskýr og við fengið kaldar nætur.  Vegna þessara aðstæðna i veðri opnar völlurinn síðar en hefðbundið er á morgnana.Við biðjum kylfinga vinsamlega að fylgjast með tilkynningum ef til næturfrosts kemur en þá má...
Opin haustmót nr. 1 og 2 af 4 – úrslit

Opin haustmót nr. 1 og 2 af 4 – úrslit

Opna haustmótaröðin fer vel af stað og hefur þátttaka kylfinga verið góð.  Sunnudaginn 6.október mættu 35 kylfingar til leiks og laugardaginn 12.október mættu 40 kylfingar til leiks.  Ástand vallar hefur verið mjög gott nú þegar komið er inn í haustið og...
Dagleg opnun veitingasölu Galito Bistro lokað sumarið 2019

Dagleg opnun veitingasölu Galito Bistro lokað sumarið 2019

Daglegri opnun veitingasölu Galito Bistro Cafe í Frístundamiðstöðinni á Garðavelli hefur formlega verið lokað sumarið 2019.  Áfram verður þjónusta við fyrirtæki, hópa og einstaklinga vegna einkasamkvæma, funda, námskeiða eða annars sem við á.Golfklúbburinn Leynir...
Opna haustmóti nr.1 af 4 fært til sunnudags 6.okt

Opna haustmóti nr.1 af 4 fært til sunnudags 6.okt

Mótanefnd GL hefur ákveðið að færa Opna haustmótið nr.1 af 4 til sunnudagsins 6.okt.  Veðurútlit og spár segja að leiðinda veður sem spáð er á laugardag verði gengið yfir og aðstæður verði til að halda mót. Við biðjum alla áhugasama kylfinga að skrá sig á golf.is...