GrasTec segir upp samningi.
GrasTec ehf hefur sagt upp samningi sínum við Golfklúbbinn Leyni. Brynjar Sæmundsson eigandi GrasTec hefur frá árinu 2013 sinnt starfi vallarstjóra á Garðavelli í verktöku. Á þessum tíma hefur Brynjar einnig komið að fjölmörgum viðhaldsverkefnum sem og öðrum...
Ný bókunarsíða og opunun inniaðstöðu.
Kæru félagsmenn GL, Nú opnum við inniaðstöðuna okkar í Frístundamiðstöðinni Garðavöllum, þar sem grænt ljós hefur verið gefið á íþróttaæfingar almennings innan sem utandyra. Við erum að leggja lokahönd á frágang við golfhermana tvo, Trackman sem er í sér herbergi og...
Árgjöld fyrir 2021
Kæru félagsmenn, innheimta árgjalda fyrir golfsumarið 2021 er hafin. Á aðalfundi GL sem haldinn var 3. desember 2020 voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2021 og eru þau með eftirfarandi hætti. Gull aðild/vildarvinur 110.000,- kr. Fullt gjald fullorðnir 27-66 ára 93.000,-...
Gleðileg jól
Kæru félagsmenn og aðrir vinir Golfklúbbsins Leynis, starfsfólk og stjórn færa ykkur kærar jóla- og áramótakveðjur. Hafið bestu þakkir fyrir frábært golfár sem senn er að líða. Við hlökkum til að sjá ykkur að nýju og skapa með ykkur skemmtilegar minningar á Garðavelli...
Fréttir af aðalfundi GL
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2020 var haldinn í fjarfundi í Teams en stjórnað frá frístundamiðstöðinni Garðavöllum, fimmtudaginn 3. desember 2020, kl. 20:00. Fundargerðina í heild sinni má sjá hér:...
Aðalfundur í kvöld 3. desember
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn fimmtudaginn 3. desember nk. Í ljósi aðstæðna mun fundurinn vera rafrænn í gegnum fjarfundarbúnað. Gögn fundarins: Leiðbeiningar vegna fjarfundar GL: http://leynir.is/wp-content/uploads/2020/12/Leikreglur-á-rafrænum.pdf...
Aðalfundur GL
Kæru félagsmenn GL Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn fimmtudaginn 3. desember nk. Í ljósi aðstæðna mun fundurinn vera rafrænn í gegnum fjarfundarbúnað. Ef aðstæður hins vegar að breytast hvað varðar fjöldatakmarkanir þá mun stjórn endurskoða...
Haustverkin á Garðavelli
Eins og öllum er kunnugt tók stjórn GL ákvörðun um að loka á alla umferð um Garðavöll frá og með laugardeginum 31. október. Auðvitað var það erfitt þegar völlurinn okkar er í frábæru ástandi og ekki algengt að spila inn á sumargrín inn í nóvember. En við tökum þátt og...
Garðavelli lokað
Kæru félagsmenn,Stjórn GL hefur tekið ákvörðun um að loka fyrir umferð um Garðavöll í ljósi aðstæðna í samfélaginu og tilmæla Almannavarna. Gildir það sama um æfingasvæðið í kjallara og aðstöðu á Teigum. Með ósk um skilning og samstöðu.Stjórn...