Mótanefnd GL hefur ákveðið að færa Opna haustmótið nr.1 af 4 til sunnudagsins 6.okt.  Veðurútlit og spár segja að leiðinda veður sem spáð er á laugardag verði gengið yfir og aðstæður verði til að halda mót.

Við biðjum alla áhugasama kylfinga að skrá sig á golf.is að nýju þar sem mótið hefur verið fært til.  Mótanefnd áskilur sér að fella niður mótið náist ekki viðunandi þátttaka að kvöldi laugardagsins 6.okt.