Árgjöld 2021

Árgjöld 2021 eru eftirfarandi:

Gull aðild/vildarvinur 110.000 kr.

Fullt gjald fullorðnir 27-66 ára 93.000 kr.

Makagjald 69.900 kr.

19 – 26 ára 33.000 kr.

67 ára og eldri 67.500 kr.

Börn og unglingar 18 ára og yngri 28.000 kr. 

Nýliðagjald 1.ár, 40.000 kr. 

Nýliðagjald 2.ár, 67.500 kr. 

Fjaraðild, kylfingar með lögheimili utan póstnúmers 300 og 301,  54.900 kr.****

 

Æfingagjald barna og unglinga er 20.000 kr. tímabilið des – maí.

Æfingagjald barna og unglinga er 20.000 kr. tímabilið júní – sept.

 

Skýringar vegna árgjalda:
Skráning iðkenda og greiðsla árgjalda fer fram á heimasíðu IA, sjá www.ia.is (iðkendavefur IA – Skráning í Nóra -). Ath: í Nóra er valmöguleiki á greiðslum og geta iðkendur greitt með greiðsluseðli sendum í heimabanka. Hver greiðsluseðill kostar 390 kr. Allir ógreiddir greiðsluseðlar fara í gegnum innheimtuferli gengum Motus með tilheyrandi kostnaði. Hægt er að nýta tómstundaframlag Akraness til lækkunar á æfingagjöldum barna og unglinga.

Þeim félagsmönnum sem vilja notfæra sér aðra greiðslumöguleika er bent á að hafa samband við skrifstofu GL í síma 431-2711 eða með tölvupósti á leynir@leynir.is eða rakel@leynir.is

Gull aðild/vildarvinur er gjald fyrir félagsmenn og velunnara Leynis. Innifalin er full aðild, 15.000 kr. inneign í boltavél á æfingasvæðinu Teigum og þrjú fjögurra manna gestaholl á Garðavöll tímabilið 2021.

Nýliðagjald (1.ár) er greitt fyrsta árið sem félagsmaður er í klúbbnum og síðan greiða félagsmenn nýliðagjald (2.ár) á öðru ári. Ath: Vinsamlega hafið samband við skrifstofu GL vegna aðildar að GL.

Fjaraðild er fyrir þá sem búa utan Akranes og nærsveita þ.e. utan póstnúmera 300 og 301. Ath: Vinsamlega hafið samband við skrifstofu GL vegna aðildar að GL.

Öll félagsgjöld félagsmanna 19 ára og eldri innihalda 5.000 kr. inneign í boltavél á æfingasvæðinu Teigum tímabilið 2021.

Systkinaafsláttur er 10% hjá GL og reiknast af hverju greiddu gjaldi.

 

Gjaldskrá GL 2021 er eftirfarandi:
Vallargjald 18 holur – 8.000 kr. virka daga eftir kl. 13:00 og um helgar

Vallargjald 9 holur – 4.500 kr. virka daga eftir kl 13:00 og um helgar

Vallargjald 18 holur- 4.500 kr. virka morgna til kl. 13:00

Vallargjald 9 holur – 3.500 kr. virka morgna til kl. 13:00

Vallargjald gestur með GL félaga -3.500 kr.

16 árs og yngri 9/18 holur – 3.500 kr.

Golfkerra – 1.000 kr.

Golfsett – 4.000 kr.

Golfbíll – 6.000 kr. 

 

Vinavellir GL sumarið 2021 1.maí til 1. okt  eru eftirfarandi:

Meðlimir eftirfarandi klúbba og fyrirtækja leika Garðavöll gegn greiðslu vallargjalds:

Golfklúbbar innan GSÍ

 

Fyrirtæki