Gjaldskrá Leynis

Gjaldskrá GL 2024:

18 holur um helgar og virka daga eftir kl 13:00:

18 holur með GL félaga

18 holur – 17 ára og yngri

10.200 kr.

5.100 kr.

4.000 kr.

18 holur virka daga til kl 13:00:

5.800kr.

9 holur alla daga:

5.800kr.

Forbókunargjald þegar bókað er fram í tíman í gegum skrifstofu GL (framhjá Golfboxi):

– Vinvallasamningar og GSÍ kort gilda ekki þegar bókað er fram í tímann, þá gildir forbókunargjald kr. 5.600 kr.

– Vinavallasamningar gilda ekki þegar bókað er fyrir hópa – þá gildir hópagjald.
Forbókunargjald fyrir kylfinga sem ekki hafa vinavallarsamninga er fullt gjald kr. 10.200

5.600kr.

Hópagjald:
Innifalið er uppsetning á golfmóti í golfbox, þjóusta úti á velli s.s. lengstra upphafshögg og nándarmælingar sem og uppgjör móts.

Hópagjald án Golfbox þjónustu:

7.000kr.

6.500kr.

Golfbíll:

9 holur: 5.000kr. / 18 holur: 8.000kr.

Árgjöld 2024:

 

Gull aðild / Vildarvinur:

inÞetta gjald er fyrir félagsmenn og velunnarar Leynis. Innifalið er full aðild, 100 körfur í boltavélina og þrjú fjögurra manna gestaholl á Garðavöll.

126.000kr.

Fullt gjald 27-69 ára:

109.000kr.

Makagjald:

Gildir þegar annar aðili hefur greitt fullt árgjald.

84.000kr.

70 ára og eldri:

84.000kr.

19-26 ára:
19 ára og yngri ungmenni án æfinga:

47.000kr.
47.000kr.

Börn og unglingar 12 ára og yngri:

53.000kr.

Börn og ungmenni 13 – 21 árs

63.000kr.

Nýliðagjald 1.ár:

Gildir fyrir þá sem hafa ekki áður verið í golfklúbbi og ekki með gilda forgjöf.

47.000kr.

Nýliðagjald 2.ár:

gildir fyrir þá sem eru á öðru ári sem nýliðar og greiddu nýliðagjald (1.ár) í fyrra.

84.000kr.

Fjaraðild:

Gildir fyrir kylfinga með lögheimili utan póstnúmers 300 og 301. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu GL vegna aðildar að GL.

69.000kr.

Skýringar árgjalda:

Allir félagsmenn hafa 7 daga fram í tímann til að bóka rástíma á Garðavelli í gegnum Golfbox.

Öll félagsgjöld innihalda 15 körfur í boltavélina á æfingasvæðinu.

Systkinaafsláttur, fyrir börn, er 10% hjá GL og reiknast af hverju greiddu gjaldi.

Skráning iðkenda og greiðsla árgjalda fer fram á slóðinni: https://www.sportabler.com/shop/ia/leynir 

Leiðbeiningar um skráningu og greiðslu félagsgjalda:

  • Farið inn á https://www.sportabler.com/shop/ia/leynir – Hér má finna svæði GL inn á Sportabler. Félagsmenn skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.
  • Því næst er smellt á – Innskrá í Sportabler – Þegar farið er inn í fyrsta skipti er smellt á – Nýskrá – annars smellt á – innskrá.
  • Þegar þarna er komið eiga flokkarnir að sjást og valinn er sá flokkur sem á við með því að smella á hnappinn – Kaupa -.
  • Þá kemur upp greiðslusíða þar sem hægt er að velja um greiðsluleið. Boðið er upp á að dreifa greiðslum í allt að 6 skipti. Miðað er við að síðasta greiðslan sé ekki síðar en í október 2024.

Þeir félagsmenn sem greiða fjaraðildargjald, nýliðagjald I og nýliðagjald II geta ekki skráð sig sjálfir í Sportabler og verða að hafa samband við skrifstofu um skráningu með því að senda tölvupóst á netfangið: leynir@leynir.is

Bankaupplýsingar: kt: 580169-6869 Banki: 186-26-601

Þeim félagsmönnum sem vilja notfæra sér aðra greiðslumöguleika er bent á að hafa samband við skrifstofu GL í síma 431-2711 eða með tölvupósti á leynir@leynir.is