Vel heppnað fyrirtækjamót GL fór fram föstudaginn 27.september. Fjöldi fyrirtækja af Akranesi og nærsvæði sem og af höfuðborgarsvæðinu tók þátt til að styðja við gott starf Leynis. Aðstæður voru allar hinar bestu til golfleiks bæði veður og vallaraðstæður og...
Frá og með 30.september er breyttur opnunartími í afgreiðslu Leynis. Afgreiðsla opnar kl. 9:00 og lokar kl.17:00 virka daga og er lokað í hádeginu. Á helgum í október verður fyrstum sinn opið frá kl. 9:00 og fram eftir degi allt eftir veðri og skilyrðum....
Miðvikudagsmótaröðinni lauk með úrslitakeppni miðvikudaginn 25.september. 16 kylfingar léku tilúrslita eftir undankeppni fjóra miðvikudaga þar á undan. Helstu úrslit vorueftirfarandi:Punktakeppni meðforgjöfKarlar1.sæti Sigmundur G Sigurðsson 22 punktar2.sæti Björn...
Styrktarþjálfun fyrir kylfinga Styrktarþjálfun fyrir alla kylfinga sem vilja bæta líkamlega þáttinn í golfi. Markmiðnámskeiðsins er að auka styrk, kraft, hreyfanleika og jafnvægi sem nýtist á golfvellinum. Námskeiðið fer fram í gervigrassalnum (sal 2) á Jaðarsbökkum...
Vatnsmótið sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis fór fram á Garðavelli sunnudaginn 22. september við ágætis vallaraðstæður. Hlýtt var í veðri en vindurinn lét kylfinga finna fyrir sér framan af degi. 40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit:...