
Fréttir
Fyrirkomulag innheimtu árgjalda 2023
Kæru félagsmenn, innheimta félagsgjalda fyrir árið 2023 er hafin. Greiðsla félagsgjalda fer fram í gegnum Sportabler líkt og í fyrra. Mælst er til þess að félagsmenn skrái sjálfir sínar greiðslur fyrir árið í gegnum kerfið. Félagsmenn geta til og með 1. febrúar gengið...
Vetrarvöllur á Garðavelli
Kæru félagsmenn, búið er að ramma inn og opna vetrarvöll á Garðavelli þar sem félagsmenn geta rölt um í vetur. Endilega kynnið ykkur meðfylgjandi mynd af vellinum.
Að loknum aðalfundi.
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2022 fór fram fimmtudaginn 24. nóvember s.l. að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund en það var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Tveir nýir stjórnarmenn voru kosnir...