Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Fréttir

Aðalfundur og kjör stjórnar fer fram í kvöld.

Aðalfundur og kjör stjórnar fer fram í kvöld.

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag fimmtudaginn, 24. nóvember á Garðavöllum og hefst kl. kl. 19:30. Fyrir fundinn kl. 19:00 býður stjórn upp á súpu að hætti Hlyns á Nítjándu. Óskað var eftir að framboð í stjórn GL kæmi fram fyrir 17....

read more

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis

Kæru félagsmenn, Aðalfundur GL fer fram fimmtudaginn 24. nóvember nk. kl. 19:30 á Garðavöllum.  Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:  Skýrsla stjórnarLagðir fram endurskoðaðir reikningar.Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga.  Reikningar bornir undir...

read more

Félagsmenn og Skipavík styrkja Eitt líf.

Golfklúbburinn Leynir endurtók leikinn í Meistaramóti klúbbsins fyrr í sumar þegar spilamennska þátttakenda var árangustengd. Golfklúbburinn naut aftur mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem lagði til 500 kr. fyrir alla fugla (birdie) sem...

read more

BÓKA RÁSTÍMA

 SKRÁNING Í LEYNI

 SKRÁ Á PÓSTLISTA

 ÆFINGASVÆÐI