Fréttir
GrasTec segir upp samningi.
GrasTec ehf hefur sagt upp samningi sínum við Golfklúbbinn Leyni. Brynjar Sæmundsson eigandi GrasTec hefur frá árinu 2013 sinnt starfi vallarstjóra á Garðavelli í verktöku. Á þessum tíma hefur Brynjar einnig komið að fjölmörgum viðhaldsverkefnum sem og öðrum...
Ný bókunarsíða og opunun inniaðstöðu.
Kæru félagsmenn GL, Nú opnum við inniaðstöðuna okkar í Frístundamiðstöðinni Garðavöllum, þar sem grænt ljós hefur verið gefið á íþróttaæfingar almennings innan sem utandyra. Við erum að leggja lokahönd á frágang við golfhermana tvo, Trackman sem er í sér herbergi og...
Árgjöld fyrir 2021
Kæru félagsmenn, innheimta árgjalda fyrir golfsumarið 2021 er hafin. Á aðalfundi GL sem haldinn var 3. desember 2020 voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2021 og eru þau með eftirfarandi hætti. Gull aðild/vildarvinur 110.000,- kr. Fullt gjald fullorðnir 27-66 ára 93.000,-...