
Fréttir

Ritari ehf. er nýr samstarfsaðili Leynis
Ritari er öflugt fyrirtæki á Akranesi sem býður upp á heildarlausnir í í skrifstofurekstri fyrir fyrirtæki og rekstraraðila, með það að markmiði að stuðla að hagræðingu og hagkvæmni í rekstri. Fyrirtækið býður m.a. upp á símsvörun, vöktun...
Að loknum aðalfundi 2024
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2024 fór fram í gær, miðvikudaginn 27. nóvember að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund og var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Ákveðin breyting varð á stjórn klúbbsins en...
Aðalfundur GL
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag miðvikudaginn, 27. nóvember kl. 18:00 á Garðavöllum. Fundarmönnum er boðið upp á súpu að hætti Nítjándu. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræða um skýrslu stjórnar og...
Nýr samstarfssamningur
Golfklúbburinn Leynir og Vörður tryggingar hf. gengu í gærdag, 19. júní, frá myndarlegum samstarfssamning til næstu þriggja ára. Tryggingarfélagið Vörður hefur einmitt verið mjög sýnilegt á vettvangi golfsins undanfarin árin, og nægir þar að nefna árlegan...