Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Fréttir

Vesturlandsmót kvenna

Vesturlandsmót kvenna

Kvenkylfingar úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi sigruðu í sveitakeppni Vesturlandsmóts kvenna í golfi sem fram fór í Stykkishólmi nú í lok ágúst. Þátttökurétt áttu konur úr klúbbum af Vesturlandi; Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, Golfklúbbnum Mostra í...

read more

Nýir golfbílar

Golfklúbburinn Leynir hefur keypt þrjá nýja golfbíla sem tilbúnir eru til útleigu á Garðavelli. Bílarnir eru rafmagnsbílar með lithium rafhlöðum af gerðinni Club Car. Þeir verða merktir fyrirtækinu Norðuráli en fyrirtækið er eitt af stærstu bakhjörlum...

read more

Íslandsmót golfklúbba 2021

Íslandsmóti golfklúbba (2. deild karla) var haldið í vikunni við frábærar aðstæður á Kiðjabergsvelli. Eftirtaldir félagsmenn skipuðu sveit Golfklúbbsins Leynis: Stefán Orri Ólafsson, Hrómar Halldórsson, Kristján Kristjánsson, Valdimar Ólafsson, Pétur Vilbergur...

read more

Vinna og framkvæmdir á Garðavelli þessa vikuna.

Vakin er athygli á því að dagana 26.-28. júlí verður unnið í flötum á Garðavelli. Til stendur að gata, sá og sanda flatir sem getur haft einhver áhrif á golfleik kylfinga sem spila Garðavöll þessa daga. Einnig er unnið í breytingu á sandgryfju við 18. flöt en hún...

read more

BÓKA RÁSTÍMA

 SKRÁNING Í LEYNI

 SKRÁ Á PÓSTLISTA

 ÆFINGASVÆÐI