Eldri kylfingar
Öldungar og eldri kylfingar í Leyni hafa verið öflugir í gegnum tíðina og hefur GL átt m.a. nokkra landsliðsmenn í öldungarflokki.
GL heldur úti sveit eldri kylfinga 55 ára og eldri sem keppir fyrir hönd klúbbsins í sveitakeppni eldri kylfinga.
Val í sveit eldri kylfinga tekur mið af árangri í meistaramóti GL ásamt árangri í „Gráu mótaröðinni“ og öðrum innanfélagsmótum á vegum GL.