Heiðskýr himinn og kaldar nætur – völlur opnar seinna

Heiðskýr himinn og kaldar nætur – völlur opnar seinna

Síðastliðna daga hefur hitastigið lækkað, himinn verið heiðskýr og við fengið kaldar nætur.  Vegna þessara aðstæðna i veðri opnar völlurinn síðar en hefðbundið er á morgnana.Við biðjum kylfinga vinsamlega að fylgjast með tilkynningum ef til næturfrosts kemur en þá má...