Opið haustmót nr. 4 og það síðasta í opnu haustmótaröðinni þetta haustið fer fram n.k. laugardag 2.nóvember og verður ræst út af öllum teigum samtímis kl. 10:00. Skráning er hafinn á golfi.isLeikið verður 9 holu punktamót með forgjöf og er leyfilegt að spila aftur...