


Garðavöllur lokar holum 1-9
Holum 1-9 á Garðavelli hefur verið lokað og þær girtar af. Sumarflötum á holum 10-18 verður lokað tímabundið frá þriðjudeginum 22.október og fram að n.k. helgi ef veðurspár ganga eftir en spáð er kuldakasti og búast má við næturfrosti.Vallarstarfsmenn vinna nú við að...
Opið haustmót nr. 3 af 4 – úrslit
Opið haustmót nr. 3 af 4 fór fram laugardaginn 19. október með þátttöku 39 kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandiPunktakeppni með forgjöf1.sæti, María Björg Sveinsdóttir GL, 22 punktar 2.sæti, Ellert Stefánsson GL, 21 punktur 3.sæti, Arnar Guðmundsson GM, 20...
Björn Viktor valinn í afrekshóp GSÍ 2019-2020
Björn Viktor Viktorsson félagsmaður í Golfklúbbnum Leyni hefur verið valinn í afrekshóp GSÍ tímabilið 2019-2020 og óskum við honum hjá Golfklúbbnum Leyni til hamingju með valið og er hann vel að þessu kominn með miklum áhuga, eljusemi og þrotlausum...