Daglegri opnun veitingasölu Galito Bistro Cafe í Frístundamiðstöðinni á Garðavelli hefur formlega verið lokað sumarið 2019.  Áfram verður þjónusta við fyrirtæki, hópa og einstaklinga vegna einkasamkvæma, funda, námskeiða eða annars sem við á.
Golfklúbburinn Leynir og rekstraraðilar Galito Bistro Cafe vilja færa kylfingum og öllum gestum kærar þakkir fyrir góðar móttökur í sumar og hlakka til að hitta gesti að nýju næsta golf sumar 2020.