Opin haustmót nr. 1 og 2 af 4 – úrslit

Opin haustmót nr. 1 og 2 af 4 – úrslit

Opna haustmótaröðin fer vel af stað og hefur þátttaka kylfinga verið góð.  Sunnudaginn 6.október mættu 35 kylfingar til leiks og laugardaginn 12.október mættu 40 kylfingar til leiks.  Ástand vallar hefur verið mjög gott nú þegar komið er inn í haustið og...