Kvennastarf

Hjá golfklúbbnum Leyni er öflug kvennanefnd sem stendur fyrir vikulegu kvennagolfi á þriðjudögum auk þess sem haldin eru mót, skemmtikvöld og fleira sem sameinar konur í GL.

 

 

 

 

Kvennanefnd GL 2022 skipa:

– Formaður: Ruth Einarsdóttir
– Tengiliðir stjórnar: Freydís Bjarnadóttir
– Díana Carmen Llorens
– Helga Rún Guðmundsdóttir
– Helga Dís Daníelsdóttir
– Elísabet Sæmundsdóttir
– Jóna Olsen
– Þórgunnur Stefánsdóttir

Við hvetjum allar Leyniskonur til að vera duglegar að mæta í viðburði sumarsins og virkja kvennastarfið enn frekar.

Hér er Facebook síða „Leyniskonur“ kvennastarfsins : https://www.facebook.com/search/top/?q=leyniskonur