


Garðavöllur til nefndur sem einn af betri golfvöllum landsins
Garðavöllur var til nefndur nú í lok sumars sem einn af betri golfvöllum Íslands í vali fag- og ferðaþjónustu aðilasem standa að verðlaununum World Golf Awards. Hvaleyrarvöllur hjá Golfklúbbnum Keili var valinn besti golfvöllurinn á Íslandi 2019 og óskum við hjá...
Viktor Elvar kosinn í stjórn GSÍ
Á nýafstöðnu golfþingi Golfsambands Íslands sem fram fór föstudaginn 22.nóvember og laugardaginn 23.nóvember fór fram kosning nýrrar stjórnar sambandsins.Viktor Elvar Viktorsson úr Golfklúbbnum Leyni var í kjöri og fékk góða kosningu til stjórnar. Haukur Örn...
Vetrarmótaröðin 2019 í golfhermi – úrslit
Vetrarmótaröðin 2019 í golfhermi fór fram s.l. vetur frá janúar og fram eftir vetri og endaði í apríl. Spilað var í tveimur 5 liða riðlum þar sem spilaður var betri boltinn og var hvert lið skipað tveimur eða þremur kylfingum. Helstu úrslit voru eftirfarandi:1.sæti...