


Valdís Þóra endaði í öðru sæti á Spáni
Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi var hársbreidd frá sigri á LET Access mótaröðinni en mótaröðin er sú næst sterkasta í Evrópu. Mótið fór fram á Spáni og endaði Valdís Þóra í 2. sæti. Þetta er besti árangur Íslandsmeistarans 2017 á LET Access...
Opna haustmót GrasTec nr.2 af 4 – úrslit
Mót nr.2 í opnu GrasTec haustmótaröðinni fór fram á Garðavelli 21. október. Yfir 40 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni að vanda. Úrslit urðu þessi: 1.Haraldur Bjarnason GS á 29 punktum – Gisting fyrir tvo með morgunverði á hótel Northen...
Jón Ármann fór holu í höggi á 3.flöt Garðavallar
Jón Ármann Einarsson fór holu í höggi sunnudaginn 15.október 2017 og var þetta í fyrsta skipti sem hann fer holu í höggi. Jón Ármann náði þessum áfanga á 3. flöt Garðavallar þegar hann var að spila með félögunum. Jón Ármann notaði 8 járn og...