Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30. september við góðar vallaraðstæður og ekki síður var veðrið kylfingum hagstætt en rjómablíða var meðan á mótinu stóð.  Tæplega 40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf...
Takmörkuð opnun golfskála og skrifstofu GL í okt. 2017

Takmörkuð opnun golfskála og skrifstofu GL í okt. 2017

Golfskálinn á Garðavelli hefur lokað samkvæmt auglýstri sumar opnun.  Golfskálinn mun verða takmarkað opin í október allt eftir umferð kylfinga og veðurfari.  Skrifstofa og afgreiðsla GL verður lokuð frá og með 2. október til og með 23. október vegna...