Fyrsta Opna Haustmót GrasTec fór fram á Garðavelli 14. október. Alls tóku 27 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni. Úrslit urðu þessi: 1.Kristvin Bjarnason GL á 26 punktum – Gisting fyrir tvo með morgunverði á hótel Northen Light Inn...