Opna haustmót GrasTec nr.3 af 4 – úrslit

Opna haustmót GrasTec nr.3 af 4 – úrslit

Mót nr.3 í opnu GrasTec haustmótaröðinni fór fram á Garðavelli laugardaginn 28. október við góðar vallaraðstæður og gott veður.  Yfir 30 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni að vanda. Úrslit urðu þessi: 1.Kristvin Bjarnason GL á 25 punktum...