Opna GrasTec haustmótaröðin: mót nr.2 af 4 – skráning á golf.is

Opna GrasTec haustmótaröðin: mót nr.2 af 4 – skráning á golf.is

Opin Haustmótaröð hófst s.l. laugardag 14. október á Garðavelli og nú reynum við að nýju með móti nr. 2 laugardaginn 21. október 2017. Um er að ræða haustmót með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár nema hvað nú verður mótaröðin opin fyrir alla áhugasama kylfinga og...