Garðavöllur verður lokaður fram að hádegi í dag þriðjudag 24. október vegna næturfrost.  Kylfingar eru vinsamlega beðnir að taka tillit til aðstæðna og fylgjast með tilkynningum frá vallarstjóra.