Partý – „Kveðjum skálann okkar“

Partý – „Kveðjum skálann okkar“

Stjórn Leynis í samráði við veitingamanninn okkar hann Steina hafa ákveðið að halda eitt gott partý fyrir félagsmenn og maka þeirra í kjölfar Bændaglímu. Næstkomandi laugardag þann 7. október kl. 19:30 munum við koma saman í skálanum okkar til þess að kveðja hann í...
Bændaglíman 2017 – skráning á golf.is

Bændaglíman 2017 – skráning á golf.is

Bændaglíman verður haldinn n.k. laugardag 7. október á Garðavelli.  Bændaglíman er eitt skemmtilegasta mót klúbbsins þar sem bændur berjast og í þetta skiptið munu þeir bræður Einar og Magnús Brandssynir etja kappi.  Ræst verður út kl. 9:00 og er skráning...