Stigameistari GL 2017 er Hallgrímur Rögnvaldsson en þetta er annað árið sem keppt er um þennan titil. Hallgrímur fékk flest stig úr miðvikudagsmótum og meistaramóti Leynis. Golfklúbburinn Leynir óskari Hallgrími til hamingju með árangurinn. Á...
Nýlega voru samningar undirritaðir af fulltrúum Leynis og Akraneskaupstaðar um nýja frístundamiðstöð við Garðavöll. Ný frístundamiðstöð mun án efa gjörbreyta öllu starfi Leynis á komandi árum. Stærð húsnæðis er um 1000m2 og skiptist í rúmlega 300m2...
Fyrirtækjamót Leynis verður haldið föstudaginn 29. september 2017 á Garðavelli þar sem ræst verður út af öllum teigum samtímis og stundvíslega kl. 13:00. Leikfyrirkomulagið er „Betri boltinn og tveir saman liði“. Frábær verðlaun fyrir 1.-3.sætið og...
Fyrirtækjamót Leynis sem halda átti n.k. föstudag 22. september 2017 á Garðavelli hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Áætlanir mótanefndar gera ráð fyrir að mótið verði sett á dagskrá í næstu viku og verða sendar upplýsingar við fyrsta tækifæri um nýja...
Nýliðaskjöldurinn fór fram þriðjudaginn 19.september á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Reynir Gunnarsson, 19 punktar (betri á síðustu 3 holum)...