


Frístundamiðstöð – staða verkefnis 27. september
Nýlega voru samningar undirritaðir af fulltrúum Leynis og Akraneskaupstaðar um nýja frístundamiðstöð við Garðavöll. Ný frístundamiðstöð mun án efa gjörbreyta öllu starfi Leynis á komandi árum. Stærð húsnæðis er um 1000m2 og skiptist í rúmlega 300m2...
Fyrirtækjamót GL – Ný dagsetning 29.september
Fyrirtækjamót Leynis verður haldið föstudaginn 29. september 2017 á Garðavelli þar sem ræst verður út af öllum teigum samtímis og stundvíslega kl. 13:00. Leikfyrirkomulagið er „Betri boltinn og tveir saman liði“. Frábær verðlaun fyrir 1.-3.sætið og...
Fyrirtækjamót GL 2017 – FRESTAÐ
Fyrirtækjamót Leynis sem halda átti n.k. föstudag 22. september 2017 á Garðavelli hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Áætlanir mótanefndar gera ráð fyrir að mótið verði sett á dagskrá í næstu viku og verða sendar upplýsingar við fyrsta tækifæri um nýja...