Nú styttist í að framkvæmdir hefjist við nýja Frístundamiðstöð eftir umfangsmikið útboðsferli undanfarna mánuði. Tilboð eru komin í alla stærstu og veigamestu verkþætti verkefnisins og hefur Akraneskaupstaður samþykkt að halda áfram með verkefnið nú þegar...
Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Vita Golf býður félagsmönnum Leynis golfferð til Portúgal dagana 3. – 10. apríl 2018 á kostakjörum. Ferðinni er heitið til Morgado sem hefur verið einn af vinsælli áfangastöðum golfara undanfarin ár. Morgado sem...
Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Leyni endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu á LET Evrópumótaröðinni í golfi sem lauk á Hainan eyju í Suður Kína hafi í nótt að íslenskum tíma. Valdís Þóra lék lokahringinn á 72 höggum eða á pari vallarins og lauk...
Inniaðstaða GL hefur opnað og í vetur stendur félagsmönnum GL að nýta sér inniaðstöðuna til að viðhalda púttstrokunni og golfsveiflunni. Inniaðstaðan er sem áður í vélaskemmu GL beint upp af æfingasvæðinu Teigum. Opnunartími inniaðstöðunnar til...
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl. 19:30 í golfskála félagsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir 27....