14.sept.: Garðavöllur lokaður vegna næturfrost

14.sept.: Garðavöllur lokaður vegna næturfrost

Garðavöllur er lokaður nú í morgun sárið og fram eftir morgni vegna næturfrost.  Völlurinn verður opnaður um leið og tækifæri gefst og sólin hefur náð að bræða frost hrímið af grasinu.
Nýliðaskjöldurinn 2017 – skráning hafinn á golf.is

Nýliðaskjöldurinn 2017 – skráning hafinn á golf.is

Nýliðaskjöldurinn 2017 verður haldinn n.k. þriðjudag 19. september og er mótið hugsað fyrir forgjafarhærri kylfinga innan Leynis um er að ræða 9 holu innanfélagsmót.  Ræst verður út frá kl. 16 – 17:30 og fer skráning fram á golf.is Leikfyrirkomulag –...
Michael fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar

Michael fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar

Michael Sigþórsson úr Golfklúbbnum Keili fór holu í höggi sunnudaginn 10. september 2017 á 18. flöt Garðavallar í starfsmannamóti Eimskips. Michael notaði 6 járn af gulum teig og var stífur vindur á móti. Michael sá ekki kúluna eða hvar hún endaði fyrr en komið var á...
Opna Samhentir og Vörumerking: Seinkun á rástímum vegna næturfrost

Opna Samhentir og Vörumerking: Seinkun á rástímum vegna næturfrost

Kylfingar athugið: vegna næturfrost verður seinkun á ræsingu í Opna Samhentir og Vörumerking og færast rástímar því til.  Vinsamlega kynnið ykkur breytta rástíma á golf.is Vallarstarfsmenn þurftu í morgunsárið að bíða átekta til slá flatir og önnur svæði...