Garðavöllur er lokaður nú í morgun sárið og fram eftir morgni vegna næturfrost. Völlurinn verður opnaður um leið og tækifæri gefst og sólin hefur náð að bræða frost hrímið af grasinu.
Nýliðaskjöldurinn 2017 verður haldinn n.k. þriðjudag 19. september og er mótið hugsað fyrir forgjafarhærri kylfinga innan Leynis um er að ræða 9 holu innanfélagsmót. Ræst verður út frá kl. 16 – 17:30 og fer skráning fram á golf.is Leikfyrirkomulag –...