Fyrirtækjamót GL 2017 – FRESTAÐ

Fyrirtækjamót GL 2017 – FRESTAÐ

Fyrirtækjamót Leynis sem halda átti n.k. föstudag 22. september 2017 á Garðavelli hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Áætlanir mótanefndar gera ráð fyrir að mótið verði sett á dagskrá í næstu viku og verða sendar upplýsingar við fyrsta tækifæri um nýja...
Nýliðaskjöldurinn 2017 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn 2017 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn fór fram þriðjudaginn 19.september á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Reynir Gunnarsson, 19 punktar (betri á síðustu 3 holum)...