Samningar um uppbyggingu á Frístundamiðstöð undirritaðir

Samningar um uppbyggingu á Frístundamiðstöð undirritaðir

Golfklúbburinn Leynir og Akraneskaupstaður skrifuðu undir samninga um uppbyggingu á Frístundamiðstöð við Garðavöll fimmtudaginn 7. september 2017 í golfskálanum á Garðavelli.  Frístundamiðstöðin verður rúmlega 1000m2 að stærð og skiptist í 700m2 jarðhæð og 300m...