Nýlega voru samningar undirritaðir af fulltrúum Leynis og Akraneskaupstaðar um nýja frístundamiðstöð við Garðavöll. Ný frístundamiðstöð mun án efa gjörbreyta öllu starfi Leynis á komandi árum. Stærð húsnæðis er um 1000m2 og skiptist í rúmlega 300m2...