31. ágú, 2017
Golfverslun Leynis hefur boðið upp á gæða golf fatnað í sumar frá FJ (FootJoy) og nú býðst félagsmönnum að kaupa fatnað merktan klúbbnum á sannkölluðum kostakjörum og er um algjöra útsölu að ræða nú í sumarlok. Fatnaðurinn sem um ræðir er fyrir börn, konur og...
28. ágú, 2017
Íslandsbanka- og Áskorendamótaröð GSÍ lauk s.l. helgi og hafa unglingar frá GL verið dugleg að sækja mótaraðir sumarsins. Árangur unglingana hefur verið góður og oftar en ekki unnið til verðlauna. Síðastliðna helgi endaði Björn Viktor Viktorsson í 2.sæti í flokki 14...
25. ágú, 2017
Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmóti fyrir afreksstarf GL hefur verið frestað vegna leiðinda veðurspár og lítillar þátttöku. Nýr tími fyrir mótið verður tilkynntur síðar.
24. ágú, 2017
HB Granda mótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga skv.mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Reynir Þorsteinsson, 37 punktar...
21. ágú, 2017
Haraldarbikarinn var haldinn helgina 19. – 20. ágúst á Garðavelli og tóku þátt um 35 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi. Helstu úrslit voru eftirfarandi:...