Fyrirtækjamót GL fór fram föstudaginn 29. september á Garðavelli með þátttöku yfir 20 fyrirtækja og 48 fulltrúa þeirra. Mótið tókst vel í alla staði allt frá upphafi til enda en að loknu móti var boðið upp á glæsilegan veislumat í golfskálanum sem 19.holan sá...