Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmót fyrir afreksstarf Leynis var haldið laugardaginn 9.september á Garðavelli og tóku þátt 56 kylfingar.

Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf

1. Hans Adolf Hjartarson GR, 40 punktar

2. Vilhjálmur E Birgisson GL, 39 punktar

3. Ragnheiður Jónasdóttir GL, 38 punktar

4. Rúnar Freyr Ágústsson GL, 37 punktar (betri á síðustu sex)

5. Jóhann Þór Sigurðsson GL, 37 punktar (betri á seinni níu)

6. Bjarni Borgar Jóhannsson GL, 37 punktar (betri á seinni níu)

7. Hjörtur Ingþórsson GR, 37 punktar

8. Guðjón Viðar Guðjónsson GL, 36 punktar (betri á seinni níu)

9. Gestur Sveinbjörnsson GL, 36 punktar (betri á seinni níu)

10. Gunnar Jóhann Viðarsson GL, 36 punktar

Höggleikur án forgjafar (besta skor)

1.sæti Davíð Búason, 73 högg

2.sæti Hróðmar Halldórsson, 76 högg

3.sæti Guðmundur Hreiðarsson, 77 högg (betri á seinni níu)

Skilmálar mótanefndar voru að ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.

Lengsta „drive“ á 13.braut Engilbert Runólfsson GL

Nándarmælingar

3.hola Rúnar S.Guðjónsson GK 1.25m

8.hola Skarphéðinn Elvar Skarphéðinsson GMS 1.69m

14.hola Hjörtur Ingþórsson GR 4.46m

18.hola Einar Jónsson GL 2.28m

Vinnningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL frá og með mánudeginum 11. september.

Golfklúbburinn Leynir þakkar kylfingum þátttökuna, og Samhentum og Vörumerkingu og öllum styrktaraðilum mótsins fyrir stuðningin við mótið með vinningum.