Stórglæsilegt styrktarmót í boði Samhentir og Vörumerking

Stórglæsilegt styrktarmót í boði Samhentir og Vörumerking

Stórglæsilegt opið styrktarmót á Garðavelli laugardaginn 9.september í boði Samhentir og Vörumerking.  Mótið er haldið til styrktar öflugu afreksstarfi Leynis. Leikfyrirkomulag er 18 holu punktakeppni með forgjöf og einnig höggleikur án forgjafar (besta skor)....
Leynir og Lögheimili gera með sér samstarfssamning

Leynir og Lögheimili gera með sér samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Lögheimili eignamiðlun ehf. gerðu með sér samstarfssamning nýlega. Samstarfssamningurinn felur í sér stuðning við starf GL og er auglýsing við aðkomu og 1.teig hluti af samkomulaginu. Golfklúbburinn Leynir færir Lögheimili kærar þakkir fyrir....