14.sept.: Garðavöllur lokaður vegna næturfrost

14.sept.: Garðavöllur lokaður vegna næturfrost

Garðavöllur er lokaður nú í morgun sárið og fram eftir morgni vegna næturfrost.  Völlurinn verður opnaður um leið og tækifæri gefst og sólin hefur náð að bræða frost hrímið af grasinu.
Nýliðaskjöldurinn 2017 – skráning hafinn á golf.is

Nýliðaskjöldurinn 2017 – skráning hafinn á golf.is

Nýliðaskjöldurinn 2017 verður haldinn n.k. þriðjudag 19. september og er mótið hugsað fyrir forgjafarhærri kylfinga innan Leynis um er að ræða 9 holu innanfélagsmót.  Ræst verður út frá kl. 16 – 17:30 og fer skráning fram á golf.is Leikfyrirkomulag –...
Michael fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar

Michael fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar

Michael Sigþórsson úr Golfklúbbnum Keili fór holu í höggi sunnudaginn 10. september 2017 á 18. flöt Garðavallar í starfsmannamóti Eimskips. Michael notaði 6 járn af gulum teig og var stífur vindur á móti. Michael sá ekki kúluna eða hvar hún endaði fyrr en komið var á...
Opna Samhentir og Vörumerking: Seinkun á rástímum vegna næturfrost

Opna Samhentir og Vörumerking: Seinkun á rástímum vegna næturfrost

Kylfingar athugið: vegna næturfrost verður seinkun á ræsingu í Opna Samhentir og Vörumerking og færast rástímar því til.  Vinsamlega kynnið ykkur breytta rástíma á golf.is Vallarstarfsmenn þurftu í morgunsárið að bíða átekta til slá flatir og önnur svæði...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.