


Nýliðaskjöldurinn 2017 – skráning hafinn á golf.is
Nýliðaskjöldurinn 2017 verður haldinn n.k. þriðjudag 19. september og er mótið hugsað fyrir forgjafarhærri kylfinga innan Leynis um er að ræða 9 holu innanfélagsmót. Ræst verður út frá kl. 16 – 17:30 og fer skráning fram á golf.is Leikfyrirkomulag –...
Michael fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar
Michael Sigþórsson úr Golfklúbbnum Keili fór holu í höggi sunnudaginn 10. september 2017 á 18. flöt Garðavallar í starfsmannamóti Eimskips. Michael notaði 6 járn af gulum teig og var stífur vindur á móti. Michael sá ekki kúluna eða hvar hún endaði fyrr en komið var á...
Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmót fyrir afreksstarf Leynis – úrslit
Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmót fyrir afreksstarf Leynis var haldið laugardaginn 9.september á Garðavelli og tóku þátt 56 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni...