Góður árangur hjá unglingum GL á GSÍ mótum helgarinnar

Góður árangur hjá unglingum GL á GSÍ mótum helgarinnar

Unglingar úr Golfklúbbnum Leyni gerðu flotta hluti á GSÍ mótum sem fram fóru um helgina.  Axel Fannar tók þátt í Íslandsmótinu í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni sem fram fór á Húsatóftavelli í Grindavík og endaði Axel Fannar í þriðja sæti eftir bráða bana...
Opna Helena Rubinstein: vel heppnað kvennamót og helstu úrslit

Opna Helena Rubinstein: vel heppnað kvennamót og helstu úrslit

Opna Helena Rubinstein fór fram á Garðavelli sunnudaginn 18.júní með þátttöku um 120 kvenna sem fjölmenntu í þetta vinsæla kvennamót sem hefur skipað sér fastan sess í mótahaldi GL. Veðurblíða var á „Florída“ skaganum, vallaraðstæður góðar og gekk mótið vel fyrir sig...