Vel heppnað styrktarmót Valdísar Þóru

Vel heppnað styrktarmót Valdísar Þóru

Styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli laugardaginn 10. júní í frábæru veðri þar sem vallaraðstæður voru mjög góðar þar sem þátttakendur voru um 180. Valdís Þóra og Golfklúbburinn Leynir þakka öllum fyrir þátttökuna og stuðninginn og vinningshöfum...