Opna Landsbankamótið 2017: Heimir og Ragnar sigruðu

Opna Landsbankamótið 2017: Heimir og Ragnar sigruðu

Opna Landsbankamótið fór fram laugardaginn 3. júní  á Garðavelli.  Rúmlega 70 kylfingar tóku þátt við góðar aðstæður þar sem gott veður réð ríkjum og frábær völlur mætti kylfingum. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Frændurnir, Heimir Þór Ásgeirsson og...