Valdís Þóra verður fyrsti varamaður á Opna bandaríska mótinu

Valdís Þóra verður fyrsti varamaður á Opna bandaríska mótinu

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) komst í bráðbana um sæti á Opna bandaríska mótinu í gær mánudaginn 5. júní.  Valdís Þór var grátlega nálægt því að öðlast þátttökurétt á einu af risamótunum í golfi eftir að hafa tekið þátt í 36 holu...