Opnu Norðuráls mótin: helstu úrslit

Opnu Norðuráls mótin: helstu úrslit

Opnu Norðurálsmótin fóru fram á Garðavelli laugardaginn 24.júní. Opna Texas Scramble golfmót Norðuráls var ræst frá kl. 13 til 14 með þátttöku yfir 70 kylfinga.  Vallaraðstæður voru góðar en mikill vindur lét þó kylfinga hafa fyrir hlutunum. Helstu úrslit voru...