Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru

Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru

Golfklúbbur Leynir og Valdís Þóra Jónsdóttir skrifuðu undir afrekssamning s.l. helgi þegar styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli. Um er að ræða tímamótasamning sem innifelur stuðning við atvinnukylfinginn Valdísi Þóru sem keppir á Evrópumótaröð kvenna...
Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum

Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum

Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina.   Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina.  Áskorendamótaröðin fór fram í Sandgerði á laugardag og þar átti Leynir 5 þátttakendur...