Opna CANDINO SWISS WATCH: Hannes og Emil sigruðu

Opna CANDINO SWISS WATCH: Hannes og Emil sigruðu

Opna CANDINO SWISS WATCH í boði Guðmundar B. Hannah úra- og skartgripaverslunar á Akranesi var haldið á Garðavelli mánudaginn 5. Júní.  Mótið tókst í alla staði vel með frábæru veðri, góðum vallaraðstæðum og mjög góðri þátttöku um 100 kylfinga. Helstu úrslit voru...
Vel heppnað stelpugolf á Garðavelli

Vel heppnað stelpugolf á Garðavelli

Stelpugolfdagurinn var haldinn á Garðavelli mánudaginn 5. júní með glæsibrag þar sem ömmur, mömmur, dætur, frænkur og vinkonur mættu og fengu grunnkennslu í öllum þáttum golfsins. Hulda Birna Baldursdóttir PGA golfkennari ásamt góðum liðsauka golf leiðbeinenda GL og...