Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk nú nýverið með sigri Báru Valdísar Ármannsdóttur. Bára Valdís lagði Birgir A Birgisson í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi....
Golfklúbburinn Leynir og Valfell fasteignasala gerðu með sér samstarfssamning nýlega. Samstarfssamningurinn felur í sér stuðning við starf GL og er auglýsing við 6.holu hluti af samkomulaginu. Golfklúbburinn Leynir færir Valfell fasteignasölu kærar þakkir...