


Góður árangur GL krakka á fyrstu GSÍ mótum sumarsins
Íslandsbankamótaröðin og Áskorendamótaröð Íslandsbanka hófust um helgina en mótin eru hluti af unglingamótaröðum GSÍ. Leynir átti 14 fulltrúa á mótunum tveimur, 9 tóku þátt á Áskorendamótaröðinni sem leikin var á Selfossi og 5 léku á Íslandsbankamótaröðinni sem leikin...
Vel heppnað góðgerðar golfmót Team Rynkeby á Íslandi: Reynir og Dean sigruðu
Góðgerðar golfmót Team Rynkeby á Íslandi var haldið á Garðavelli laugardaginn 27. maí 2017 með þátttöku um 70 kylfinga. Mótið tókst vel og veðrið gott eins og allar vallaraðstæður sömuleiðis. Mótið var haldið af Team Rynkeby Ísland í samstarfi við...
Góðgerðar golfmót Team Rynkeby – skráning á golf.is
Góðgerðar golfmót Team Rynkeby verður haldið á Garðavelli laugardaginn 27. maí 2017. Ræst er út frá kl. 8 – 13 og er skráning í fullum gangi. Enn eru lausir rástímar og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt og leggja málefninu lið en allur ágóði rennur...