Fréttir af félagsfundi 29. maí 2017

Fréttir af félagsfundi 29. maí 2017

Félagsfundur var haldinn í golfskála Golfklúbbsins Leynis (GL) mánudagskvöldið 29.maí 2017.  Tilefni fundarins var að kynna félagsmönnum stöðu húsnæðismála og teikningar af nýrri Frístundamiðstöð við Garðavöll ásamt því að bera undir félagsfund heimild til...
Góður árangur GL krakka á fyrstu GSÍ mótum sumarsins

Góður árangur GL krakka á fyrstu GSÍ mótum sumarsins

Íslandsbankamótaröðin og Áskorendamótaröð Íslandsbanka hófust um helgina en mótin eru hluti af unglingamótaröðum GSÍ. Leynir átti 14 fulltrúa á mótunum tveimur, 9 tóku þátt á Áskorendamótaröðinni sem leikin var á Selfossi og 5 léku á Íslandsbankamótaröðinni sem leikin...
Góðgerðar golfmót Team Rynkeby – skráning á golf.is

Góðgerðar golfmót Team Rynkeby – skráning á golf.is

Góðgerðar golfmót Team Rynkeby verður haldið á Garðavelli laugardaginn 27. maí 2017.  Ræst er út frá kl. 8 – 13 og er skráning í fullum gangi.  Enn eru lausir rástímar og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt og leggja málefninu lið en allur ágóði rennur...
Nýliðanámskeið – skráning hafinn

Nýliðanámskeið – skráning hafinn

Nýliðanámskeið GL í golfi verða haldin dagana 29. maí, 1. júní og 6. júní n.k.  Um er að ræða þrjú skipti þar sem farið verður í undirstöðuatriði golfsins og hefjast námskeiðin kl. 18 og standa til kl. 19. Námskeiðin eru ætluð þeim félagsmönnum sem gengu í...