Móttaka til heiðurs Íslandsmeistaranum í golfi 2017

Móttaka til heiðurs Íslandsmeistaranum í golfi 2017

Stjórn GL er með í undirbúning móttöku til heiðurs Valdísi Þóru atvinnukylfing úr GL og nýkrýndum Íslandsmeistara í golfi 2017. Valdís Þóra er önnum kafinn þessa dagana og vikurnar við leik og keppni og gera áætlanir að í fyrri hluta ágúst myndist smá hlé hjá henni og...
Valdís Þóra Íslandsmeistari 2017

Valdís Þóra Íslandsmeistari 2017

Valdís Þóra varð í dag Íslandsmeistari í golfi á Hvaleyrarvelli en þetta er í þriðja sinn sem hún fagnar þessum titli. Axel Bóasson frá Keili varð Íslandsmeistari karla eftir umspil við Harald Franklín GR. Golfklúbburinn Leynir óskar Valdísi Þóru og Axel til hamingju...
Vel heppnað Íslandsmót unglinga á Garðavelli: helstu úrslit

Vel heppnað Íslandsmót unglinga á Garðavelli: helstu úrslit

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk sunnudaginn 16. júlí á Garðavelli en alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Mjög góðar vallaraðstæður voru og Garðavöllur í frábæru ástandi.  Veðrið setti svip sinn á mótið en...
Áskorendamótaröð Íslandsbanka: vel heppnað mót og helstu úrslit

Áskorendamótaröð Íslandsbanka: vel heppnað mót og helstu úrslit

Áskorendamóti (4) Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli fimmtudaginn 13. júlí með þáttöku um 65 barna og unglinga.  Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og...