


Valdís Þóra Íslandsmeistari 2017
Valdís Þóra varð í dag Íslandsmeistari í golfi á Hvaleyrarvelli en þetta er í þriðja sinn sem hún fagnar þessum titli. Axel Bóasson frá Keili varð Íslandsmeistari karla eftir umspil við Harald Franklín GR. Golfklúbburinn Leynir óskar Valdísi Þóru og Axel til hamingju...
Opnu styrktarmóti fyrir afreksstarf Leynis FRESTAÐ
Opnu styrktarmóti fyrir afreksstarf Leynis á Garðavelli sem halda átti laugardaginn 22. júlí hefur verið FRESTAÐ um óákveðin tíma – ný dagsetning verður tilkynnt síðar.
Vel heppnað Íslandsmót unglinga á Garðavelli: helstu úrslit
Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk sunnudaginn 16. júlí á Garðavelli en alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Mjög góðar vallaraðstæður voru og Garðavöllur í frábæru ástandi. Veðrið setti svip sinn á mótið en...