Styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli laugardaginn 10. júní í frábæru veðri þar sem vallaraðstæður voru mjög góðar þar sem þátttakendur voru um 180.

Valdís Þóra og Golfklúbburinn Leynir þakka öllum fyrir þátttökuna og stuðninginn og vinningshöfum til hamingju með verðlaunin.

Úrslit mótsins má sjá hér en önnur helstu úrslit voru eftirfarandi og verður vinningum komið á alla verðlaunahafanna í komandi viku:

1. H+V – 51 punktur, 25 punktar á seinni 9: 2x 100.000 gjafabréf á Novo Sancti haust 2017, 2x gjafakort í Laugarvatn Fontana Spa

2. Tveir latir – 46 punktar, 25 punktar á seinni 9: 2x 35.000 kr gjafabréf frá Safari Quad Ferðum, 2x Srixon brautartré frá Erninum Golfbúð, 2x pizzasteinn a grill frá Grillbúðinni, 2 Rosemark grip með ásetningu

3. Skelinn – 46 punktar, 24 á seinni 9 (16 á síðustu 6): 2x FJ skór frá Íslensk Ameríska, 1x ferðagasgrill frá Grillbúðinni, 1x kvenhálsmenn frá Dyrfinnu, , 2x hnífar frá Hnífar.is

4. Kaskó – 46 punktar, 24 á seinni 9 (15 á síðustu 6): 2x 20.000 kr gjafabréf frá Ecco versluninni í Kringlunni, 2x 8000 kr scratch landakort frá Rammar og Myndir, 2x 10.000 kr kúlukort í Hraunkot

5. Shaq & Kobe – 46 punktar, 23 á seinni 9. 2x 15.000 kr gjafabréf frá Úrval Útsýn, 2x 7500 kr gjafabréf frá Ozone, 2x 10.000 kr kúlukort í Hraunkot, 2 Rosemark grip með ásetningu

Nándarverðaun:
3. hola: Eiríkur Ólafsson GB 2,73m – Hótel Hamar: gisting fyrir 2 og morgunverður, Hringur fyrir tvo á Garðavelli og 2,5 kg kjötúttekt hjá Stjörnugrís

8. hola: Bjarni Þór Bjarnason GL 1,28 m – Hótel Húsafell: gisting fyrir 2 og morgunverður, gjafabréf á Golfvöllinn í Húsafelli og 2,5 kg kjötúttekt hjá Stjörnugrís

14. hola: Gunnar Skúlason GR 0,79m – Hótel Stracta Hellu : gisting fyrir 2 og morgunverður, 18 holu hringur fyrir 2 á GHR og 2,5 kg kjötúttekt hjá Stjörnugrís

18. hola: Halldór Bragason 1,50m – Hótel Selfoss: gisting fyrir 2 og morgunverður, Hringur hjá GOS fyrir 2 og 2,5 kg kjötúttekt hjá Stjörnugrís

Lengsta drive karla: Sigurður Elvar Þórólfsson – Hótel Bifröst: Gisting fyrir 2 og morgunverður, Hringur fyrir 2 á garðavelli, ermahnappar frá Dýrfinnu Torfa gullsmið og stór pizza af matseðli, eftirréttur og 2L gos frá Dominos

Lengsta drive kvenna: Tinna Jóhannsdóttir – Hótel Örk: Gisting fyrir 2 og morgunverður, 1 Gjafabréf fyrir 2 á GHG, hálsmen frá Finnur Design gullsmiður og stór pizza af matseðli, eftirréttur og 2L gos frá Dominos

Random sæti í happadrætti:
1. 68. Sæti ZO-ON – 14.000 mynd frá @home, krullujárn og klipping frá Hárhúsi Kötlu, 2 hringir á GK

2. 26. Sæti GB félagar – 2x 5000 kr gjafabréf frá Galito, 2x 10.000 kr gjafabréf í mælingu hjá Golfkylfur.is

3. 45. sæti Stardþó – 2x hárvörupakkar frá Hárstúdíó, Headphone frá Símanum, Vínkarafla frá GS Import

4. 50. Sæti Pétur Pétursson -2x 6000 kr gjafabréf frá Versluninni Nínu, 1x gjafabréf fyrir 2 á GHG, 2 Rosemark grip með ásetningu

5. 48. Sæti Skötuhjúin – 1x hárvörur frá Mozart, 1x andlitsbað frá Face, 2x stór búlluborgaramáltíð á Hamborgarabúllunni

6. 56. Sæti Skytturnar – 2x sápur frá Módel, 2 hringir á GK, 2 Geisner Grip með ásetningu

Púttmót:
Vala María – 5000 kr gjafabréf frá Gamla Kaupfélaginu

Ingibjörg Stefáns – shampoo & hárnæring frá Apótek Vesturlands

Hrönn – Katy Perry pakki frá Apóteki Vesturlands

Viktor Elvar – Ilmvatns pakki frá Bjarg

Trausti Jónsson, Þórunn Helgadóttir, Pétur Pétursson, Guðrún Einarsdóttir – stór pizza af matseðli, eftirréttur og 2L gos frá Dominos

Valgeir Sigurðsson, 2x stór búlluborgaramáltíð á Hamborgarabúllunni

Frans Páll, 2x stór búlluborgaramáltíð á Hamborgarabúllunni

Hannes Marinó, Alexander Már, Tristan Freyr, Hildur Karen – 1x 30kennsla hjá KÓK

Halldór Bragason – kjöthitamælir frá Weber

Steinn Mar Helgasson – gisting fyrir 2 á hótel Örk