Opna CANDINO SWISS WATCH: Hannes og Emil sigruðu

Opna CANDINO SWISS WATCH: Hannes og Emil sigruðu

Opna CANDINO SWISS WATCH í boði Guðmundar B. Hannah úra- og skartgripaverslunar á Akranesi var haldið á Garðavelli mánudaginn 5. Júní.  Mótið tókst í alla staði vel með frábæru veðri, góðum vallaraðstæðum og mjög góðri þátttöku um 100 kylfinga. Helstu úrslit voru...
Vel heppnað stelpugolf á Garðavelli

Vel heppnað stelpugolf á Garðavelli

Stelpugolfdagurinn var haldinn á Garðavelli mánudaginn 5. júní með glæsibrag þar sem ömmur, mömmur, dætur, frænkur og vinkonur mættu og fengu grunnkennslu í öllum þáttum golfsins. Hulda Birna Baldursdóttir PGA golfkennari ásamt góðum liðsauka golf leiðbeinenda GL og...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.