Opna Landsbankamótið fór fram laugardaginn 3. júní  á Garðavelli.  Rúmlega 70 kylfingar tóku þátt við góðar aðstæður þar sem gott veður réð ríkjum og frábær völlur mætti kylfingum.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

1.sæti, Frændurnir, Heimir Þór Ásgeirsson og Ragnar Smári Guðmundsson, 60 högg nettó

2.sæti, Augasteinn föður síns, Sigurður Elvar Þórólfsson og Þórólfur Ævar Sigurðsson, 62 högg nettó (betri á seinni níu)

3.sæti, Pútt master, Sigursveinn P Hjaltalín og Rúnar Örn Jónsson, 62 högg nettó

Nándarverðlaun

3.hola, Ricardo Mario Villalobos, 62cm

8.hola, Aðalsteinn Huldarsson, 2.52m

14.hola, Ragnar Þór Gunnarsson, 5.62m

18.hola, Arnar Dór Hlynsson, 2.55m

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku og stuðning við barna og unglingastarf klúbbsins sem og Landsbankanum við stuðning við mótið.  Foreldrar sem veittu aðstoð við mótið fá sömuleiðis kærar þakkir fyrir hjálpina.  Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.

Frekari upplýsingar um úrslit má sjá hér

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.