Leynir og Gámaþjónustan endurnýja samstarfssamning

Leynir og Gámaþjónustan endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Gámaþjónustan endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning. Gámaþjónustan hefur undanfarin ár verið einn af bakhjörlum starfsins hjá Golfklúbbnum Leyni og um leið verið sýnilegir víða um völlinn með ýmsum hætti. Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason...
Opna hjóna- og paramótið – úrslit

Opna hjóna- og paramótið – úrslit

Opna hjóna- og paramótið fór fram laugardaginn 1.júní s.l. með þátttöku 60 kylfinga.  Mótið tókst vel í alla staði þar sem aðstæður voru allar hinar bestu, sólin skein glatt og völlur í góðu ástandi. Mótinu var ræst út af öllum teigum kl.13 og lauk með lokahófi...
Opna Landsbankamótið – úrslit

Opna Landsbankamótið – úrslit

Opna Landsbankamótið fór fram laugardaginn 8.júní með þátttöku 72 kylfinga.  Veðrið lék við keppendur þar sem sólin skein glatt og vallaraðstæður voru góðar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Sandari (Jóna Björg Olsen GL/Einar Gíslason GL), 60 högg nettó...
Leynir og Fasteignasalan Valfell endurnýja samstarfssamning

Leynir og Fasteignasalan Valfell endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Fasteignasalan Valfell endurnýju á dögunum samstarfs- og auglýsingasamning. Fasteignasalan Valfell verður merkt á flöggum Garðavallar og má sjá á myndinni Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Hákon Svavarsson eiganda...
Leynir og Íslandsbanki endurnýja samstarfssamning

Leynir og Íslandsbanki endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Íslandsbanki endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning og tekur samningurinn til stuðnings við barna og unglingastarf klúbbsins sem er öflugt um þessar mundir undir stjórn Birgis Leifs Hafþórssonar íþróttastjóra. Starf Leynis er umfangsmikið og...