


Íslandsbankamótaröðin – úrslit
Fyrsta mótið á Íslandsbankamótaröðinni á þessu tímabili fór fram á Garðavelli á Akranesi helgina 17.-19.maí. Aðstæður voru fínar alla þrjá keppnisdagana, gott veður og keppnisvöllurinn í frábæru ástandi. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 14 ára og yngri drengir 1Markús...
Unglingamót – völlurinn takmarkað opin föstudag til sunnudags
Garðavöllur verður takmarkað opin næstu daga vegna fyrsta unglingamóts GSÍ þetta sumarið eða Íslandsbankamótaraðarinnar. Mótið stendur yfir frá hádegi föstudaginn 17.maí og fram á miðjan sunnudag 19.maí og lýkur með verðlaunafhendingu síðari hluta sunnudags. ...
Landsbankinn og Leynir endurnýjuðu samstarfssamning
Landsbankinn og Golfklúbburinn Leynir endurnýjaðu samstarfssamning í tilefni vígslu og opnunar Frístundamiðstöðvarinnar sl. laugardag 11.maí. Landsbankinn hefur til langs tíma verið viðskiptabanki Leynis og stutt við starf klúbbsins með miklum myndarbrag þegar kemur...