Opna miðnæturmótið – úrslit

Opna miðnæturmótið – úrslit

Opna miðnæturmótið fór fram laugardagskvöldið 22.júní með þátttökum 70 kylfinga þar sem veðrið og vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar. Ræst var út kl. 20:00 af öllum teigum og endað í Frístundamiðstöð með verðlaunaafhendingu um kl. 01:00. Helstu úrslit voru...