Dagana 21.-23.júní fer fram Íslandsmótið í holukeppni á Garðavelli á mótaröð þeirra bestu og heitir mótið Securitas mótið. Mótið hefst föstudaginn 21.júní og er Garðavöllur lokaður frá morgni og til kl. 20:00 alla mótsdagana vegna mótahaldsins. Mótstjórn hvetur...
Pokamerki og félagskírteini eru kominn í hús og eru afhent í afgreiðslu GL. Félagsmenn GL eru vinsamlega beðnir að sækja þau þegar þeir koma næst á völlinn en almennt er þess krafist að kylfingar sýni félagsskírteinið sitt þegar þeir heimsækja aðra golfvelli og/eða...